Stútfullar af hollustu
Boozt skálarnar eru fullar af ferskleika. Á botninum er Ísey vanilluskyr en skyrið sem er í grunninum í miðjunni er hreint laktósafrítt Ísey skyr. Skálin er svo toppuð með gómsætu granóla, ásamt ávöxtum o.fl., allt eftir því hvaða skál þú velur þér. Hægt er að fá aukalega prótein frá WHEY í allar skálar.
Acai skálin er alveg skyrlaus, en hægt er að fá allar skálar án skyrs og þá er því skipt út fyrir möndlumjólk. Einnig er hægt að sleppa skyrinu í botninum og skálin verður þá laktósafrí.
Endilega fáið nánari upplýsingar hjá starfsfólki og látið okkur vita ef um ofnæmi eða óþol er að ræða.
Næringargildi er útreiknað af Gunnari og Rannveigu hjá FA Fitness og miðast við eina skál sem er 500 ml.
Grænaskálin
Toppur
granóla, banani, dökkt súkkulaði, jarðarber, hampfræ
Grunnur
skyr, mangó, avókadó, banani, spínat, sítróna, mynta
Næringargildi
| Kaloríur | 662 |
| Kolvetni | 74 |
| Fita | 27 |
| Prótein | 30 |
| Trefjar | 9 |
Hamingjuskálin
Toppur
granóla, banani, ananas, trönuber, hnetusmjör, heslihnetur
Grunnur
skyr, mangó, möndlur, hnetusmjör, döðlur, banani, sítróna
Næringargildi
| Kaloríur | 781 |
| Kolvetni | 94 |
| Fita | 29 |
| Prótein | 35 |
| Trefjar | 10 |
Suðrænaskálin
Toppur
granóla, banani, jarðarber, ananas, ristaðar kókosflögur
Grunnur
skyr, mangó, ananas, banani, sítróna, ástaraldin
Næringargildi
| Kaloríur | 498 |
| Kolvetni | 75 |
| Fita | 11 |
| Prótein | 26 |
| Trefjar | 10 |
Súkkulaðiberjaskálin
Toppur
granóla, banani, jarðarber, kíví, súkkulaði
Grunnur
skyr, jarðarber, hindber, dökkt súkkulaði, banani
Næringargildi
| Kaloríur | 536 |
| Kolvetni | 71 |
| Fita | 16 |
| Prótein | 27 |
| Trefjar | 11 |
Acaiskálin
Toppur
granóla, banani, jarðarber, bláber, ristaðar kókosflögur
Grunnur
lífræn acai ber, jarðarber, bláber, banani, epli, möndlumjólk
Næringargildi
| Kaloríur | 444 |
| Kolvetni | 68 |
| Fita | 15 |
| Prótein | 58 |
| Trefjar | 7 |
Drekaskálin
Toppur
granóla, banani, jarðarber, kíví, dökkt súkkulaði, drekaávöxtur
Grunnur
skyr, pitaya drekaávöxtur, jarðarber, mangó, banani, agave sýróp
Næringargildi
| Kaloríur | 552 |
| Kolvetni | 90 |
| Fita | 12 |
| Prótein | 20 |
| Trefjar | 12 |
Bláberjakókosskálin
Toppur
granóla, banani, jarðarber, bláber, hvítt súkkulaði, saltkaramellu kókosflögur
Grunnur
skyr, bláber, jarðarber, kókosflögur, banani
Næringargildi
| Kaloríur | 598 |
| Kolvetni | 80 |
| Fita | 19 |
| Prótein | 27 |
| Trefjar | 11 |
Fröken Hnetusmjör
Toppur
granóla, banani, jarðarber, döðlur, hnetusmjör
Grunnur
skyr, jarðarber, hindber, bláber, hnetusmjör, banani
Næringargildi
| Kaloríur | 601 |
| Kolvetni | 67 |
| Fita | 25 |
| Prótein | 28 |
| Trefjar | 13 |
Prótein draumur Gunnars
Toppur
skyr, bláber, hindber, vanilla ice cream prótein, kókos stevia
Grunnur
skyr, bláber, hindber, vanilla ice cream prótein, kókos stevia
Næringargildi
| Kaloríur | 533 |
| Kolvetni | 49 |
| Fita | 13 |
| Prótein | 55 |
| Trefjar | 14 |
Sæt og sterk
Toppur
prótein granóla, jarðaber, dökkt súkkulaði, nutella, oreo.
Grunnur
skyr, jarðaber, banani, cookies & cream prótein, toffee stevia.
Næringargildi
| Kaloríur | 600 |
| Kolvetni | 58 |
| Fita | 15 |
| Prótein | 58 |
| Trefjar | 7 |